Latest news from Iceland | Ísland
-
Í síðasta þætti af Sunnudagsmessunni var farið í nýjan lið sem nefnist Þessi eða hinn. Þar fengu sérfræðingarnir tvo kosti og áttu að velja annan þeirra.
-
Hin sænska Pia Sundhage verður ekki áfram landsliðsþjálfari kvennaliðs Sviss í fótbolta.
-
Fernando Carro, framkvæmdastjóri Bayer Leverkusen, segir að Florian Wirtz hefði gengið til liðs við Real Madrid ef spænska félagið hefði lagt fram tilboð síðastliðið sumar. Wirtz, 22 ára miðjumaður, gekk til liðs við Liverpool fyrir metfé, um 116 milljónir punda, en hefur...
-
Desire Doue, leikmaður PSG, hefur verið valinn Gulldrengur ársins 2025.Þessi tvítugi franski sóknarmaðurinn var gríðarlega mikilvægur fyrir PSG sem vann þrennuna á síðustu leiktíð, þar á meðal fyrsta Meistaradeildartitil félagsins.
-
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segist ekki ætla að fjármagna velferðarkerfi sem kallast SNAP, fyrr en Demókratar greiði atkvæði með fjárlagafrumvarpi Repúblikana. Það ætlar hann að gera þrátt fyrir að tveir dómarar hafi skipað honum að fjármagna SNAP, með opinberum...
-
JBT Marel birti í gærkvöldi uppgjör fyrir þriðja ársfjórðung og reyndist það umfram væntingar.
-
Enski knattspyrnumaðurinn Tyrone Mings spilar ekki meira með Aston Villa á árinu 2025 vegna meiðsla.
-
Filippo Grandi, aðalframkvæmdastjóri Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR), er staddur hér á landi til þess að ræða við stjórnvöld um málefni flóttamanna.
-
„Það virðast allir sem hafa tjáð sig um þetta í dag vera sammála um að verðbólgan væri lægri með gömlu aðferðinni.“
-
Cristiano Ronaldo hefur opinberað að hann hafi á sínum tíma verið nálægt því að ganga til liðs við Arsenal áður en hann endaði hjá Manchester United. Í nýju viðtali við Piers Morgan sagði Portúgalinn að samningaviðræður hefðu átt sér milli hans og Arsenal.
Newspapers in Iceland | Ísland
Helstu dagblöð og fjölmiðla í Ísland
-
Bæjarins Besta covers local news from the Ísafjörður area, with a focus on community stories and regional events.
-
DV (Dagblaðið Vísir) blends traditional journalism with modern stories, covering breaking news and investigative reports.
-
Eyjafréttir serves the Vestmannaeyjar community, offering news, cultural events, and local updates.
-
Eyjar.net focuses on the Vestmannaeyjar islands, delivering news, sports, and cultural coverage tailored for residents.
-
Félag leiðsögumanna focuses on the tourism industry, sharing insights and news relevant to Icelandic tour guides.
-
Feykir is a regional newspaper in Northwest Iceland, providing news, features, and community updates.
-
Fréttablaðið is a widely read Icelandic newspaper, offering coverage of local and international news, politics, and culture.
-
Fréttatíminn is a weekly newspaper providing insightful analysis and coverage of Icelandic news and cultural trends.
-
The Reykjavik Grapevine is a popular English-language magazine covering news, culture, and travel in Iceland.
-
Iceland Review offers in-depth coverage of Icelandic news, culture, and travel, aimed at an international audience.
-
IceNews delivers news from Iceland and the Nordic region, focusing on current events, business, and travel.
-
Morgunblaðið, a leading Icelandic daily, delivers in-depth news, features, and commentary on national and global issues.
-
Pressan.is is an Icelandic news portal providing updates on national and international topics, as well as opinion pieces.
-
RÚV is Iceland’s national broadcaster, delivering reliable news, cultural programming, and entertainment.
-
Skessuhorn covers local news and events from the West Iceland region, including cultural and community updates.
-
Víkurfréttir provides news and updates for residents of Reykjanesbær, with a focus on local developments.
Media Landscape and Newspapers in Iceland:
Iceland has a small but vibrant media landscape with newspapers and growing digital platforms covering political, social, and economic topics.
Popular Newspapers in Iceland:
"Morgunblaðið" – One of Iceland's leading daily newspapers, offering coverage of local and international news.
"Fréttablaðið" – A major newspaper in Iceland that covers national and international issues.
Media Characteristics:
Digitalization: Icelandic newspapers are adopting digital platforms and offering content online.